Blóð á striga

Blóð á striga er safn þýðinga á ljóðum eftir ensk og bandarísk skáld ásamt einu írsku. Í ljóðunum birtast fyrirbæri eins og tækni, borgir og skipulag með blæ hins náttúrulega. Vegrið við þjóðveg verða svuntur og reynt að troða  ávölum kvenlíkama í ferhyrndan kassa. Togstreita náttúru og tækni er fyrirferðarmikil.

Höfundarnir eru William Wordsworth, Walt Whitman, Emily Dickinson, D.H. Lawrence, e.e. cummings, Langston Hughes, Stanley Kunitz, Elizabeth Bishop, Gwendolyn Brooks, Charles Bukowski, Allen Ginsberg, Adir Red, Mary Oliver, Lucille Clifton, Diane Wakoski, Quincy Troupe, William Heyen, Latif Asad Abdulla, Christopher Nolan, Julia Copus og Natasha Le Bel.

Nánar hér.

93 bls. Útgáfuár 2008.

Garibaldi ehf býður 50% opnunarafslátt út október 2025.
Til að virkja afsláttinn þarf að velja „coupon“ þegar gengið er frá pöntun og slá inn „opnun“ í viðeigandi reit og ýta á enter, og þá reiknast sjálfkrafa 50% afsláttur áður en gengið er frá greiðslu. Muna að haka við samþykki skilmála neðst á afgreiðslusíðunni.

kr. 2.450