Skilmálar
Með notkun þessarar vefsíðu samþykkir þú eftirfarandi skilmála.
Almennt
garibaldi.is áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.
Stærð og litur prentverka
Litir geta verið örlítið öðruvísi á bókunum sjálfum en á skjánum þar sem litir eru mismunandi eftir tölvuskjám/símaskjám.
Höfundarréttur
Eigandi og höfundarrétthafi verka á vefsíðunni (www.garibaldi.is), þ.m.t. vörumerki, myndir, texti, ljósmyndir og grafík, er garibaldi.is og Garðars Baldvinssonar, kt. 2611544559, nema annað sé tekið fram, og er höfundarvarið af bæði íslenskum lögum og alþjóðalögum. Um höfundarrétt gilda höfundalög nr. 73/1973, með áorðnum breytingum. Með kaupum fær notandi afnotarétt af bókum Garibalda ehf. Ekki má breyta, endurgera, fjölfalda, selja eða deila verkum, að hluta til eða í heilu lagi, með þriðja aðila án samþykkis höfundar. Þetta gildir einnig um drög og rafræn skjöl. Að öðru leyti en kveðið er á um í skilmálum þessum fer um notkun eftir meginreglu höfundarréttar um einkarétt höfundar til birtingar og eintakagerðar af verkum sínum. Ef brotið er á höfundarétti og/eða skilmálum kaupa hefur seljandi rétt á að sækja fjárhagslegar bætur til notanda og/eða óheimila afnot notanda á verkunum.
Vörur
Vörur í vefverslun okkar, garibaldi.is, eru framleiddar af fyrirtækinu. Vörurnar eru til persónulegra nota eingöngu. Undir engum kringumstæðum er heimilt að stunda endursölu á vörum okkar án tilskilinna leyfa. Við áskiljum okkur rétt til að stöðva afgreiðslu pantana eða halda hluta þeirra, ef talið er að þær brjóti í bága við þessa skilmála.
Nákvæmni upplýsinga
Upplýsingar á vefsíðunni garibaldi.is eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.
Ef þú rekst á eitthvað sem ekki er rétt, vinsamlegast láttu okkur vita á garibaldi@garibaldi.is.
Greiðsla
Hægt er að greiða með öllum helstu greiðslukortum í gegnum greiðslusíðu Saltpay/Teya. Öll verð í vefverslun er endanleg og innihalda virðisaukaskatt. Uppgefið verð í vefverslun garibaldi.is er í íslenskum krónum. Verð eru birt með fyrirvara um prentvillur
Afhendingartími & sending
Afhending á vörum okkar tekur alla jafna um 2-4 virka daga eftir að greiðsla hefur borist.
Allar sendingar fara með Póstinum og miðast verðskrá við verð þeirra.
Vöruskil eða skipti
14 daga skilafrestur er á vörum okkar að því tilskildu að varan sé í upprunalegum umbúðum og í sama ástandi og hún var afhent. Það er á ábyrgð viðskiptavina að skoða vörurnar vel þegar þær berast og láta söluaðila vita innan 7 daga ef mistök hafa verið gerð af þeirra hálfu og/eða ef vörurnar eru gallaðar.
Gallar í prentun
Ef galli er á prentun af okkar völdum munum við annaðhvort afhenda ný eintök eða endurgreiða að fullu það sem gallað var. Sendingarkostnaður er í þessu tilviki greiddur af söluaðila. Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.
Trúnaður
Við virðum friðhelgi þína og meðhöndlum persónuupplýsingar í samræmi við lög nr. 77/200 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Farið er með allar persónuupplýsingar sem seljandi móttekur sem algjört trúnaðarmál og þær aðeins nýttar í þeim tilgangi að klára viðskiptafærslu. Þegar verslað er í vefverslun þarf að gefa upp nafn, heimilisfang og netfang. Athugið að kortanúmer eru aldrei geymd á vefsvæðum okkar og einungis er hægt að sjá tegund greiðslu, ef fletta þarf upp pöntun. Við deilum aldrei persónuupplýsingum með þriðja aðila.
Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Skilmálar þessir gilda frá 1. nóvember 2024.
Annað
Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi vörunar eða annað, endilega hafðu samband á garibaldi@garibaldi.is og við svörum eins fljótt og auðið er.
Vefurinn garibaldi.is er í eigu Garibaldi ehf – 4112042940
Grandavegi 42a, 107
Netfang: garibaldi@garibaldi.is