Sögunarkarl, goðverur, sjálf.

Greinar og ritdómar um bókmenntir, íslenskar og vestur-íslenskar. Fjallað er um íslenska höfunda eins og Ástu Sigurðardóttur, Svövu Jakobsdóttur, Gyrðir Elíasson sem fjalla um femínisma og módernisma, og vestur-íslenska eins og Jóhann Magnús Bjarnason, Guðrúnu Helgu Finnsdóttur, Lauru Goodman Salverson og Kristjönu Gunnars sem fjalla um Ísland og íslenska menningu í ljósi fjarlægðar og jafnvel upphafningar.

Mynd á framhlið Helgi Örn Helgason.

Nánar hér.

14 greinar og ritdómar. 349 bls. Útgáfuár 2015.

Garibaldi ehf býður 50% opnunarafslátt út október 2025.
Til að virkja afsláttinn þarf að velja „coupon“ þegar gengið er frá pöntun og slá inn „opnun“ í viðeigandi reit og ýta á enter, og þá reiknast sjálfkrafa 50% afsláttur áður en gengið er frá greiðslu. Muna að haka við samþykki skilmála neðst á afgreiðslusíðunni.

kr. 3.950