Ertu að skilja? Handbók fyrir feður í skilnaðarhugleiðingum er hvatning fyrir foreldra til að vera báðir áfram virkir uppalendur barna sinna eftir skilnað. Sögulegt yfirlit yfir lagaþróun sifjamála á Íslandi er fróðleg og áhugaverð lesning.
En bókin er líka mikilvægt innlegg í jafnréttisumræðuna. Höfundur bendir á að við skilnað er feðrum oft ýtt til hliðar í uppeldishlutverkinu. Einnig er bent á þá staðreynd að konur eru gerendur í ofbeldismálum, en mikil þögn hefur ríkt um þetta í okkar samfélagi.
Gísli Gíslason, formaður Félags ábyrgra feðra
96 bls. Útgáfuár 2006.