sjötíu bragandi dúfur

 

sjötíu bragandi dúfur  kom út í október 2024. Hún er tíunda ljóðabók Garibalda. Í bókinni eru 38 ljóð sem lýsa sambandi hans við yngsta bróður hans, þeim erfiðu aðstæðum sem þeir alast upp við, kærleikanum milli þeirra og áfallinu þegar bróðirinn deyr aðeins sautján ára með allt lífið framundan. Síðari hluti ljóðaflokksins lýsir sorg og upprisu ljóðmælanda þegar hann snýr harmi í sigur og finnur ást til lífsins.

Garibaldi hannaði kápu en ljósmynd af dúfunum er frá bróður hans, Sigurði Stefáni Baldvinssyni.

Nánar hér.

4 kaflar. 82 bls. Útgáfuár 2024.

Garibaldi ehf býður 50% opnunarafslátt út október 2025.
Til að virkja afsláttinn þarf að velja „coupon“ þegar gengið er frá pöntun og slá inn „opnun“ í viðeigandi reit og ýta á enter, og þá reiknast sjálfkrafa 50% afsláttur áður en gengið er frá greiðslu. Muna að haka við samþykki skilmála neðst á afgreiðslusíðunni.

kr. 4.450