Vegferð í myrkri (1983) er fyrsta ljóðabók mín og kom út 1983. Hún ber skýr merki þess að vera fyrsta bók, myndmál og umfjöllunarefni óþroskuð. Fjallar einkum um myrka æsku skáldsins.
33 ljóð. Án bls.tals. Útgáfuár 1983.
Helgi Örn Helgason myndskreytti með japönsku letri á símaskrársíður.