Hugleiðingar um myndir sem fyrirbæri og leikur með tungumálið og hljóm þess. Fjallað er um átakamikla reynslu af að missa ástvin fyrir borð í sjóinn en einnig dregnar upp myndir af fögru landslagi. Glímt við tímann og dauðann, samband við aðra, kynhneigð og firringu.